Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.01.2016, Síða 53
31.1. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 53
LÁRÉTT
1. Ráðir við labb með læknisfræðilegum tækjum. (9)
5. Gripið á fjölinni er notað við snæðinginn. (10)
8. Kerling sem stjórnar hluta af klósetti reynist vera ljósmóðir. (12)
10. Sigta sterkt kaffi með skófatnaði. (8)
11. Hjá líffærum set klæði sem eru hálfgerðir garmar. (9)
13. Við ensk fáum veiði úr norðri sem fyrirgefningu. (7)
15. Söngur hjá hvítum manni. (4)
16. Það sem er brot í handbolta er sjálfstæð íþrótt í Bandaríkjunum. (9)
17. Væskli gerspillum án rums. (6)
19. Er frekar tal en tafs um forna mynteiningu? (7)
21. Hjá Míu matráði er hægt að sjá tímabil forræðis. (10)
22. Það sem er sett í skó er framlag. (7)
23. Sönn á einhvers konar nískupúka. (5)
25. Tóm fengi óþekktan sem er ekki erfitt að fá. (10)
29. Satt að segja vegna þjáningar. (6)
32. Aurarnir umkringja goð og óþokkana. (11)
33. Gallar lita farmrúm svart. (10)
35. Ekki vatnsheld ílát ástar lenda berlega hjá flottustum. (11)
36. Bakki undir haus og húfu. (8)
37. Sé öldu enn næstum klikkaða við evrópska á. Það er spaug. (11)
38. Með algengar hverfið á brott í veðráttunni. (10)
39. Rótaðir í viðkvæmum. (7)
LÓÐRÉTT
1. Atti lymsk í grein einhverju að plötuspilara. (11)
2. Sést sindrað enn við karlmannslífærið. (7)
3. Er hálfgert usl og ofn hjá ósnyrtilega manninum? (9)
4. Ruslakarlarnir missa sull til hárskeranna. (10)
5. Hljómsveitasöngurinn um samtökin. (10)
6. Saumtæki kennt við snaga er í rauninni dýralækningartæki. (8)
7. Lést með mysu og vökva eftir lagalega niðurstöðu. (11)
9. Sá napri fer í dans Hamlets. (9)
12. Nothæf glyrna og þunnvangi. (8)
14. Upp um tröppu, hæð milli þrepa. (7)
18. Lúsiðinn missir venju til þreytts. (5)
20. Næstum fullgert plan, gullryk, peningarnir og kindurnar. (12)
24. Hvatvís eiga ÁTVR í kommúnistalandi. (10)
26. Takið í burtu staðinn fyrir skipin í fjarska. (9)
27. Næ með ríkisskattstjóra í yrta í bol. (9)
28. Bíð ungrar með einhvers konar slæmt ljóð. (9)
29. Stjórni enskumælandi skítur með broddi gímaldi hins opinbera. (8)
30. Kraftaloforð sérstakra viðskiptasamninga (8)
31. Verður gróðursæll við einhvers konar rugg Söru. (8)
34. Forgangskrafa er til að tala um. (6)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausn í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur
til að skila úrlausn
krossgátu 31. janúar
rennur út á hádegi 5.
febrúar. Vinningshafi
krossgátunnar 24. janúar
er Sverrir Friðþjófsson,
Skálagerði 6, Reykjavík.
Hann hlýtur í verðlaun bókina Fávís mær eftir Idu
Simons. Bjartur gefur bókina út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang