Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.04.2016, Side 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.04.2016, Side 13
sér að hinn almenni kjósandi hafi af forseta lýðveldisins. „Ég held að ís- lenskir kjósendur séu svolítið íhaldssamir þegar kemur að forseta- embættinu. Forsetinn þarf að njóta virðingar, vera vel máli farinn og koma vel fyrir. Hann þarf að vera verðugur fulltrúi lands og þjóðar.“ Hann segir Höllu, Hrannar og Vigfús öll uppfylla þessi skilyrði en á samt ekki von á því að neitt þeirra hljóti brautargengi, af þeirri ein- földu ástæðu að öflugri frambjóð- endur eigi eftir að koma fram. Þau búi eflaust öll að góðu baklandi en það muni ekki duga þegar út í kosn- ingarnar er komið. „Ég held að ekk- ert þeirra njóti nægilega mikillar hrifningar meðal landsmanna.“ Meiri Vigdísar-stíll Ólafur Ragnar Grímsson hefur breytt embætti forseta Íslands verulega í sinni tíð á Bessastöðum; verið mun pólitískari og um leið um- deildari en forverar hans. Birgi þyk- ir enginn sem hér hefur verið nefnd- ur líklegur til að halda þeim kyndli á lofti. Helst Össur. „Það er auðvitað orðrómur á kreiki þess efnis að Davíð Oddsson, ritstjóri Morg- unblaðsins, sé að íhuga framboð en ég hef ekki trú á því að hann láti verða af því. En geri hann það verða kosningarnar sjálfkrafa mun póli- tískari en ella,“ segir Birgir og bæt- ir við að margt bendi til þess að meiri Vigdísar-stíll verði á næsta forseta, frekar en Ólafs Ragnars- stíll. Bjóði Andri Snær sig fram segir Birgir það líka koma til með að gera kosningarnar pólitískari, þótt með öðrum hætti sé. „Hann er líklegur til að setja umhverfismál á oddinn en ég hef ekki á tilfinningunni að þjóðin hafi áhuga á því að forseta- embættið verði virkjað með þeim hætti enda þótt þau sjónarmið sem Andri Snær talar gjarnan fyrir njóti víða hylli. Þetta gæti orðið of um- deilt.“ Að endingu hefur Birgir ekki trú á því að kjósendur vilji konu frekar en karl eða öfugt. Leitað verði að frambærilegum einstaklingi, óháð kyni. 3.4. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13 Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n Komdu, við kunnum þetta! Nánari upplýsingar í síma 581 3730 og á jsb.is TT-1 námskeiðin okkar fyrir konur fela í sér leiðbeiningar um mataræði, líkamsrækt, sjálfsstyrkingu, fundi, vigtun og mælingar. Þessi sívinsælu námskeið hafa margsannað ágæti sitt og reynst konum afburðavel til að ná markmiðum sínum. Við bjóðum hvorki skyndilausnir né sveltikúra, heldur raunhæfar leiðir til að lifa góðu lífi. TT-3 námskeiðin okkar eru fyrir 16-25 ára stelpur. Þetta eru sérsniðin lífsstílsnámskeið fyrir þær sem vilja taka mataræðið í gegn og komast í gott form. Við byggjum námskeiðin á áralangri reynslu af því að kenna ungmennum líkamsburð og listdans ásamt þekkingunni sem við höfum byggt upp af því að veita konum sambærilega þjónustu í gegnum tíðina. Alltaf frábær árangur á TT! stelpur 16-25 ára og komast í form? Viltu taka til í holdafarinu Síðustu TT námskeið vetrarins fyrir stelpur og konur að hefjast! Innritun stendur yfir Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari. Morgunblaðið/Eggert Andri Snær Magnason rithöfundur. Morgunblaðið/Kristinn Birgir á von á því að meiri Vigdísar- stíll en Ólafs Ragnars-stíll verði á næsta forseta. Morgunblaðið/Eggert

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.