Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.04.2016, Blaðsíða 13
Reyndar snarminnkaði hættan á
því þegar Ólafur Ragnar afréð að
taka slaginn í sjötta sinnið. Hann er
enda maður vinsæll og veit af því.
Samt sem áður hníga sterk rök að
því að hann hefði átt að finna vin-
sældum sínum nýjan farveg á þess-
um tímamótum, enda gefa fæstir
mikið fyrir þau rök að ástandið í
þjóðfélaginu sé með þeim hætti um
þessar mundir að núverandi forseti
sé með öllu ómissandi. Enda er það
nú svo, eins og spakur maður mælti
einhvern tímann, að kirkjugarðar
heimsins eru fullir af ómissandi fólki.
hann fer því hvergi
Morgunblaðið/Golli
Í framboði til forseta
Þessi hafa legið undir feldi og velt mjög alvarlega fyrir sér framboði.Eftir að
Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti óvænt í vikunni að hann gæfi kost á sér í
embættið áfram hafa þau ákveðið að gefa ekkert út strax en íhuga málið frekar.
GuðniTh Jóhannesson, sagnfræðingur,47 ára
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri áAkureyri, 49 ára
Sigrún Stefánsdóttir,deildarforseti við Háskólann áAkureyri, 69 ára
Þá hafði Bergþór Pálsson óperusöngvari (58) velt því fyrir sér að fara í framboð
en tilkynnti, eftir að sitjandi forseti gaf kost á sér áfram, að hann tæki ekki slaginn.
Árni Björn Guðjónsson
fv.oddviti Kristilega lýðræðis-
flokksins,77 ára
Andri Snær Magnason
rithöfundur,42 ára,
Benedikt Kristján
Mewes
mjólkurfræðingur,38 ára
Ari Jósepsson
videobloggari, 34 ára
Ástþór Magnússon
athafnamaður,63 ára
Bæring Ólafsson
fyrrverandi forstjóri, 61 árs
Elísabet Jökulsdóttir
rithöfundur,58 ára
Guðmundur Franklín
Jónsson
athafnamaður,52 ára
Guðrún Margrét
Pálsdóttir
hjúkrunarfræðingur,57 ára
HallaTómasdóttir
rekstrarhagfræðingur,47 ára
Heimir Örn Hólmarsson
rafmagnstæknifræðingur,35 ára
Hildur Þórðardóttir
þjóðfræðingur,48 ára
Hrannar Pétursson
félagsfræðingur,42 ára
Magnús Ingi
Magnússon
matreiðslumaður,55 ára
Ólafur Ragnar
Grímsson
forseti Íslands,72 ára
Sturla Jónsson
bifreiðastjóri, 49 ára
Vigfús Bjarni
Albertsson
sjúkrahúsprestur,41 árs
24.4. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13
Alta2 heyrnartækin frá Oticon búa yfir einstakri tækni sem
kallast BrainHearingTM. Þessi tækni hjálpar heilanum að
vinna betur úr hljóði þannig að þú upplifir það eins eðlilega
og hægt er. Með Alta2 heyrnartækjum verður auðveldara
fyrir þig að heyra og skilja, hvort heldur sem um lágvært
samtal er að ræða eða samræður í krefjandi aðstæðum.
Bókaðu tíma í fría heyrnarmælingu
Sími 568 6880
www.heyrnartaekni.is
Ofurnett - ósýnileg í eyra eða falin á bak við eyra
Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74
104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta
Einstök tækni – frábær hljómgæði
Prófaðu þessi
heyrnartæki í 7 daga