Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.04.2016, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.04.2016, Blaðsíða 14
VIÐTAL 14 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.4. 2016 „Maður verður að bera mikla virð- ingu fyrir sjónum“ Heiðar Logi Elíasson greindist með ADHD, mótþróaröskun og hvatvís- iröskun þegar hann var 5 ára og næstu tíu árum eyddi hann á rítalíni og í stöðugum vandræðum. Í dag er hann atvinnumaður á brimbretti, sá fyrsti á Íslandi, jógakennari, neytir hreinnar og hollrar fæðu og segir íþróttina hafa breytt lífi sínu. Anna Margrét Björnsson amb@mbl.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.