Morgunblaðið - 03.06.2016, Síða 37

Morgunblaðið - 03.06.2016, Síða 37
FRÉTTIR 37Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 2016 PI PA R\ TB W A • SÍ A • 16 22 01 bmvalla.is LANDSINSMESTA ÚRVALAFHELLUM OGGARÐEININGUM Þú getur treyst á gæðin og reynslumiklir sölumenn okkar aðstoða með ánægju í síma 412 5050 eða á sala@bmvalla.is Pantaðu tíma í ráðgjöf hjá landslagsarkitektum okkar, sem gefa góð ráð við útfærslu hugmynda og veita aðstoð við efnisval. Hentar sérstaklega vel á verandir og palla. Hellurnar eru með áferð sem setur skemmtilegan svip á lögnina. Tvinnar saman stílhreinar útlínur og fjölbreytta litamöguleika þar sem hver hella er tilbrigði við sama stef. Arena VerandaFrí ráðgjöf í júní Tekjur ríkisins vegna opinberra gjalda á álver á árunum 2009-2015 voru rúmlega 21,4 milljarðar á föstu verðlagi. Þetta kom fram í svari við fyrirspurn Katrínar Jak- obsdóttur, formanns Vinstri grænna, á Alþingi til fjármála- og efnhagsráðuneytisins. Opinber gjöld greidd af álfyrir- tækjum breyttust töluvert milli ára. Lægst námu greiðslur op- inberra gjalda alls 1.250 millj. kr. árið 2010 og hæst 4.854 millj. kr. árið 2011. Á bak við þessa tölu er tekjuskattur álfyrirtækja, trygg- ingagjald og útvarpsgjald. Fyr- irspurnin var í fimm liðum og með- al annars var óskað eftir upplýsingum um arðgreiðslur fyr- irtækjanna en ekki var hægt að verða við þeirri ósk þar sem fram kom í svörum Seðlabanka að bank- inn væri háður þagnarskyldu. Þau álfyrirtæki sem greiddu opinber gjöld á tímabilinu 2009- 2015 eru eftirfarandi: Alcoa á Ís- landi ehf., Alcoa Fjarðaál sf., Becromal Iceland ehf., Norðurál ehf., Norðurál Grundartangi ehf., Norðurál Helguvík ehf., Norðurál Helguvík sf. og Rio Tinto Alcan á Íslandi hf. Fyrirtækin greiddu opinber gjöld allt tímabilið að frátöldu Norðuráli Helguvík sf. sem var af- skráð í upphafi tímabilsins og greiddi því aðeins gjöld árið 2009 að því er fram kemur í svari við fyrirspurninni. vidar@mbl.is Rúmlega 21 milljarður á sjö árum  Álfyrirtækin greiddu mest 2011 Morgunblaðið/Golli Kerskáli Álverin skiluðu rúmlega 21,4 milljörðum króna í þjóðarbúið. Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Skeljungur áformar byggingu íbúð- ar- og verslunarhúss á Austur- strönd á Seltjarnarnesi þar sem bensínstöð hefur staðið áratugum saman en hýsir nú kökugerð auk sjálfvirkra bensíndælna. Áður en af því gæti orðið þarf Seltjarnarnesbær að samþykkja bæði nýtt deiliskipulag og breyt- ingu á lóðarleigusamningi Skelj- ungs, sem hefur lóðina á leigu und- ir fyrrnefnda bensínstöð. Viðræður hafa staðið yfir milli Skeljungs og Seltjarnarnesbæjar um nýtingu lóð- arinnar í nokkurn tíma. Deiliskipulagið í vinnslu Bærinn er nú í skipulagsvinnu fyrir svokallaðan miðbæ – Eið- istorg, Austurströnd og lóð handan við Eiðistorg við Nesveg þar sem eru bílastæði og leikskólar. Bjarni Torfi Álfþórsson, formað- ur skipulags- og umferðarnefndar Seltjarnarness segir það eiga eftir að koma í ljós hversu lágstemmd byggð á þessu svæði muni þurfa að vera. Hún yrði enda staðsett fyrir framan núverandi byggð á Austur- strönd. Talsvert er þó í land með að nýtt deiliskipulag geti tekið gildi. „Það er hópur að vinna forsögn fyr- ir deiliskipulagið. Ég reikna með að hann skili af sér fyrir sumarleyfi og vísi til bæjarstjórnar. Í framhaldi af því mun skipulagsnefnd vinna deili- skipulag byggt á þessari forsögn sennilega hinum megin við sum- arfrí,“ segir Bjarni. Blokk í stað bensínstöðvar Morgunblaðið/Ómar Austurströnd Á lóðinni er nú bílaplan, bensíndælur og kökugerð.  Skeljungur áformar íbúðarhús á Austurströnd Hlutfall þeirra sem nota hjálm á hjóli stendur nær í stað á milli ára en 88% þeirra sem fóru fram hjá telj- urum VÍS í maí á þessu ári voru með hjálm. Í fyrra var hlutfallið 87%. Þetta er fimmta árið í röð sem VÍS gerir slíka könnun en í þeirri fyrstu voru 74% með hjálm. Notkun hjálma minnkar töluvert eftir því sem nær dregur miðbænum en þar notuðu einungis sex af hverj- um tíu hjálm. 88% segjast nota hjálm við hjólreiðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.