Morgunblaðið - 03.06.2016, Qupperneq 89

Morgunblaðið - 03.06.2016, Qupperneq 89
MENNING 89 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 2016 » Jökullinn logar, heimildarmynd Sölva Tryggva-sonar og Sævars Guðmundssonar um landslið Íslands í knattspyrnu, var forsýnd í gærkvöldi í Háskólabíói. Sölvi og Sævar fengu óheftan aðgang að landsliðinu og í myndinni fylgja þeir því í gegn- um ævintýrið sem endaði með því að liðið komst á EM í knattspyrnu sem hefst innan fárra daga í Frakklandi. Jökullinn logaði á hátíðarsýningu sem haldin var í Háskólabíói í gærkvöldi Fín Ragnhildur Eiríksd, Kristófer Þorgrímss, Daníel Ólafs, Jóhanna Björnsd, Gísli Gíslason, Tóbías Yngvason, Gunnlaugur Gunnlaugsson og Gísli Gíslason Landsliðsmenn Fríða Rún Einarsdóttir , Alfreð Finnbogason, Aron Einar Gunnarsson og Kristbjörg Jónasdóttir létu sig ekki vanta. Kvikmyndagerðafólk Sölvi Tryggvason, Kristín Ólafsdóttir og Sævar Guð- mundsson voru prúðbúin i tilefni dagsins og ánægð með afraksturinn. Morgunblaðið/Ófeigur Boðið verður upp á leikhússpjall að lokinni sýningu á Sími látins manns eftir Söruh Ruhl í leikstjórn Char- lotte Bøving í Tjarnarbíói í kvöld. Kristín Ey- steinsdóttir leiðir spjallið, þar sem farið verður yfir feril Ruhl og meginþemu verka hennar. Lokasýning uppfærslunnar, sem er hluti af Listahátíð í Reykja- vík, er annað kvöld. Leikarar eru María Dalberg, Kolbeinn Arnbjörns- son, Elva Ósk Ólafsdóttir og Hall- dóra Rut Baldursdóttir. Leikhússpjall í Tjarnarbíói Kristín Eysteinsdóttir Samtímaatburðir í Portúgal eru fléttaðir inn í formið sem sagna- þulurinn Scheherazade notaði á gullöld arabísks kveðskapar í nýrri bíómynd sem sýnd verður í Bíó Paradís. Úr verður epískur sagnabálkur í þremur hlutum, meira en sex tíma langur, uppgjör leikstjóra við þjóðina sem fóstraði hann. Lissabon-strákur Miguel Gomes sem er upprunalega kvikmyndaskríbent er portúgalsk- ur og lærði kvikmyndafræði í Lissabon, hinni fögru höfuðborg hins mikla heimsveldis sem lifði sínar glæstustu stundir fyrir jarð- skjálftana miklu árið 1755. Gomes hafði gert þrjár myndir í fullri lengd áður en hann réðst í gerð þríleiksins. Frumraun hans var Andlitið sem þú átt skilið (A Cara que Mereces) og hann fylgdi henni eftir með Elsku ágústmán- uður (Aquele Querido Mês de Agosto). Það var svo með Tabu sem hann sló í gegn á alþjóðavísu, ljóðrænni svarthvítri mynd um líf- ið við fjallsrætur fjallsins Tabu í Afríku. Tabu hlaut tvenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Bíó Paradís Arabískar nætur Smókur Arabískar nætur er óvenjuleg mynd og býr yfir kontröstum. WARCRAFT 5, 8, 10:30(P) TMNT 2 5 TMNT 2 3D 8 MONEY MONSTER 10:10 X-MEN APOCALYPSE 3D 10:20 ANGRY BIRDS ÍSL.TAL 3:50, 5:50 BAD NEIGHBORS 2 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar POWERSÝNING KL. 22:30 TILBOÐ KL 5 TILBOÐ KL 5 TILBOÐ KL 3:50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.