Orð og tunga - 01.06.2002, Side 23
Guðrún Kvaran: Jón Ófeigsson og „stór orð“
13
af því, í hvaða flokk eigi að skipa þessu dæmi, og eins og þú manst, er
maður ósjaldan í vafa. Það er líka nokkur kostur, að betra verður að átta
sig á, hvað vanta kann í handritið af góðum talsháttum, þegar dæmin eru í
stafrofsröð. ...
í bögglinum lágu tvær lýsingar á sögninni gefa með hendi Jóns, báðar ódagsettar. Önnur
er ekki heil, framan á vantar upphafið á fyrstu merkingarlýsingu (A). Hún er skrifuð á
annars konarpappír og er snjáðari en hin. Hugsanlega er hér lýsing sem Jón hefur látið
fylgja bréfinu til Sigfúsar fyrr um sumarið. Merkingarlýsingunni er þar skipt í fjóra
hluta og notkunardæmi látin fylgja þar sem þörf hefur þótt á. Lýsingin endar ofarlega
á blaði og er óvíst að hún hafi átt að vera lengri. Eins og sjá má er föstum samböndum
hér raðað í stafrófsröð undir merkingarliðina A-D og undirliði þeirra sem e.t.v. hefur
verið upphaflega hugmyndin:
... (abs.) g. upp (í boltaleik) give op (i Bredspil); g. út give ud: 1) g. út
pen- inga give ud Penge; 2) g. út net sætte Garn ud; g. út (fœri) give ud,
fire (en Fiskesnor); g. út akkeri give ud et Anker, kaste Anker; Þeir gáfu
bátinn út á streng de firede Baaden ud i et tov (J. Mýrd. 212); var þá
smábátnum gefið út á taug með mönnunum í (Lögr. 1912, 13); 3) slippe
fra Skaden: verst og sár- ast erþó að geta ekki líknað lambánum, þurfa að
g. þœr út á gróðurlausa jörð (Þ. Gj. Dýr. 15); 4) g. út (bolta, pinna í leik,
pinnaleik) kaste ‘Pinden’ ud förste Gang (ÓDavSk. 135); 5) g. út (bók)
udgive, forlægge (en Bog); g. út (lög, víxil) udstede (en Lov, Veksel); 6) i
overf. Bet.: hann gafekkert út á það, han ænsede ikke n-t dertil (S. Ing. I,
188); g. e-m utanundir give en en Lussing.
B. impers. 1. (naut.) e-m gefur byr (byri) en faar god Bör; Þeim gafvel
de fik god Bör; honum gafekki han fik ingen Bör; gefur á sjó det er godt
Spvejr: einlægt hefir verið svo stormasamt, að sjaldan hefir á sjó gefið (Mel.
Br. 6); (Ordspr) svo gefur hverjum sem hann er góður hver faar den Bör
(Lykke), som han har fortjent; 2. gefur á Bölgerne gaar over Skibet; það
gafá Vandet slog ind i Baaden; — 3. i andre Udtryk: Þegarfœri gefur naar
Lejlighed gives, ved given Lejlighed; eins og gefur að skilja selvfölgelig
Það gefur að skilja, að ... naturligvis, det forstaar sig, at det er soleklart,
at; e-m gefur á að líta en kan klart se n-t; en bliver forudset el. imponeret
(over hvad han ser); leiddi hún kóngsmenn inn í bœinn og gafþeim þá á að
líta, því herbergi þóktu þeim líkari kóngslegum sölum, en kotungahreysum
(JÁÞj. II, 349); Þegar viðvorum komnir upp á suðurtögl Skælingja, gaf
okkur á að líta, er við sáum hina tröllslegu eldgjá fyrir vestan okkur (ÞTh.
Ferð III 128); honum var það gefið det var let sag for ham.
C. Refleksivt. — 1. gefast vel (illa) vise sig som god (daarlig), falde godt
(daarligt) ud; það gafst vel det lykkedes, det hjalp; Það ráð gafst honum
vel det Raad hjalp; hann gafst vel han viste sig udmærket; (Ordspr.) svo
eru ráð sem gefast Raad er eftersom de falder ud; illa gefast ill ráð (GJ)