Orð og tunga - 01.06.2002, Page 23

Orð og tunga - 01.06.2002, Page 23
Guðrún Kvaran: Jón Ófeigsson og „stór orð“ 13 af því, í hvaða flokk eigi að skipa þessu dæmi, og eins og þú manst, er maður ósjaldan í vafa. Það er líka nokkur kostur, að betra verður að átta sig á, hvað vanta kann í handritið af góðum talsháttum, þegar dæmin eru í stafrofsröð. ... í bögglinum lágu tvær lýsingar á sögninni gefa með hendi Jóns, báðar ódagsettar. Önnur er ekki heil, framan á vantar upphafið á fyrstu merkingarlýsingu (A). Hún er skrifuð á annars konarpappír og er snjáðari en hin. Hugsanlega er hér lýsing sem Jón hefur látið fylgja bréfinu til Sigfúsar fyrr um sumarið. Merkingarlýsingunni er þar skipt í fjóra hluta og notkunardæmi látin fylgja þar sem þörf hefur þótt á. Lýsingin endar ofarlega á blaði og er óvíst að hún hafi átt að vera lengri. Eins og sjá má er föstum samböndum hér raðað í stafrófsröð undir merkingarliðina A-D og undirliði þeirra sem e.t.v. hefur verið upphaflega hugmyndin: ... (abs.) g. upp (í boltaleik) give op (i Bredspil); g. út give ud: 1) g. út pen- inga give ud Penge; 2) g. út net sætte Garn ud; g. út (fœri) give ud, fire (en Fiskesnor); g. út akkeri give ud et Anker, kaste Anker; Þeir gáfu bátinn út á streng de firede Baaden ud i et tov (J. Mýrd. 212); var þá smábátnum gefið út á taug með mönnunum í (Lögr. 1912, 13); 3) slippe fra Skaden: verst og sár- ast erþó að geta ekki líknað lambánum, þurfa að g. þœr út á gróðurlausa jörð (Þ. Gj. Dýr. 15); 4) g. út (bolta, pinna í leik, pinnaleik) kaste ‘Pinden’ ud förste Gang (ÓDavSk. 135); 5) g. út (bók) udgive, forlægge (en Bog); g. út (lög, víxil) udstede (en Lov, Veksel); 6) i overf. Bet.: hann gafekkert út á það, han ænsede ikke n-t dertil (S. Ing. I, 188); g. e-m utanundir give en en Lussing. B. impers. 1. (naut.) e-m gefur byr (byri) en faar god Bör; Þeim gafvel de fik god Bör; honum gafekki han fik ingen Bör; gefur á sjó det er godt Spvejr: einlægt hefir verið svo stormasamt, að sjaldan hefir á sjó gefið (Mel. Br. 6); (Ordspr) svo gefur hverjum sem hann er góður hver faar den Bör (Lykke), som han har fortjent; 2. gefur á Bölgerne gaar over Skibet; það gafá Vandet slog ind i Baaden; — 3. i andre Udtryk: Þegarfœri gefur naar Lejlighed gives, ved given Lejlighed; eins og gefur að skilja selvfölgelig Það gefur að skilja, að ... naturligvis, det forstaar sig, at det er soleklart, at; e-m gefur á að líta en kan klart se n-t; en bliver forudset el. imponeret (over hvad han ser); leiddi hún kóngsmenn inn í bœinn og gafþeim þá á að líta, því herbergi þóktu þeim líkari kóngslegum sölum, en kotungahreysum (JÁÞj. II, 349); Þegar viðvorum komnir upp á suðurtögl Skælingja, gaf okkur á að líta, er við sáum hina tröllslegu eldgjá fyrir vestan okkur (ÞTh. Ferð III 128); honum var það gefið det var let sag for ham. C. Refleksivt. — 1. gefast vel (illa) vise sig som god (daarlig), falde godt (daarligt) ud; það gafst vel det lykkedes, det hjalp; Það ráð gafst honum vel det Raad hjalp; hann gafst vel han viste sig udmærket; (Ordspr.) svo eru ráð sem gefast Raad er eftersom de falder ud; illa gefast ill ráð (GJ)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.