Orð og tunga - 01.06.2002, Qupperneq 70

Orð og tunga - 01.06.2002, Qupperneq 70
60 Orð og tunga Þar sem virka er tökusögn hefur oft verið amast við henni. Tilvitnunin hér að ofan er því nokkuð lýsandi enda þótt í henni sé ekki fundið að sögninni sjálfri heldur að þeim merkingum sem hún hefur. 2 Um sögnina virka íslensk orðabók (2000) lýsir merkingu sagnarinnar virka svo: (1) virka-aðiS 1 vinna, framkvæma verk bremsumar virkuðu ekki 2 fornt/úrelt hreinsa, færa í lag 3 verka, orka (svo og svo) á rakastigið er rétt til að loftið virki þægilegt Hér á eftir verður sú merking sem lýst er í lið 2 í (1) látin liggja á milli hluta að miklu leyti. En geta má þess að setningarnar sem sýndar eru í liðum 1 og 3 er ekki að finna í eldri útgáfu íslenskrar orðabókar (1983).3 Að öðru leyti eru lýsingarnar eins. Benda má á að í hvorugri útgáfunni eru dæmi um virka með forsetningunni á. í Islenskit samheitaorðabókinni (1985) er vísað frá virka til vinna og frá virka + á til hafa áhrifá. Hjá Sigfúsi Blöndal (1920-1924) merkir virka ‘vinna’ og ‘verka’. Heimildin er sögð vera Orðabók Björns Halldórssonar. Raunar er þessi lýsing svolítið ónákvæm því að í bók Björns segir (1992) að virka merki ‘forrette et Arbejde’ (= ‘inna af hendi, framkvæma’).4 I Ordbog over det danske Sprog (1954), sem er söguleg orðabók, má sjá að virke er nafnleidd sögn, dregin af nafnorðinu vœrk. Sögnin er bæði til sem áhrifssögn og áhrifslaus sögn. í merkingarlýsingu kemur fram að merkingin er nokkuð fjölþætt. Þar er m.a. að finna eftirtaldar merkingar: (2) virke 1 g0re et vist indtryk 2 vise sig, fremtræde paa en vis maade 3 være i funktion; fungere 4 [með forsetningunni pá |: gpre indtryk paa Lýsingin á virke í Nudansk Ordbog (1982) er svipuð en alls ekki eins rækileg enda kannski ekki við því að búast. Eins og áður sagði er sögnin virka að líkindum tökusögn úr dönsku og dæmi er um hana í ritmálssafni Orðabókar Háskólans frá lokum 17. aldar.5 Það er úr þýddum texta: 3Setningu, sambærilega þeirri í lið 1 í (1), er að finna í Nudansk Ordbog (1982) undir flettunni virke. Sjá líka d. í (19) 4Bjöm Halldórsson (1992) nefnir líka virka í merkingunni 'hreinsa’ eins og rætt verður síðar. Þess skal gelið að bók Bjöms kom fyrst út árið 1814. 5Þau dæmi sem em notuð em úr söfnum Orðabókar Háskólans, ritmálsskrá eða textasafni, nema annars sé getið. Öll dæmin em orðrétt og stafrétt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.