Orð og tunga - 01.06.2002, Side 83

Orð og tunga - 01.06.2002, Side 83
Stefán Karlsson Fagrlegr - farlegr - fallegr 1 Hugmyndir um orðsifjar Ólíkar hugmyndir hafa verið uppi um uppruna lýsingarorðsins ‘fallegur’, og eins og við er að búast er elstu upprunaskýringanna að leita hjá orðsifjafræðingnum Jóni Ólafssyni úr Grunnavík. Að þeim verður gengið í hinu mikla orðabókarverki hans, AM 433 fol., en Jón virðist hafa hvarflað á milli skýringarkosta.1 Um orðið er fjallað a.m.k. á þremur stöðum í orðabókarhandritinu (9v, lOr og 51 v), en á öllum stöðunum eru frumstofnar greina sem Jón hefur aukið við í einum eða fleiri áföngum án þess að auðvelt sé að greina öll áfangamörk.2 í umfjöllun um lo. ‘fagr’ segir Jón: Fagurlegur, adj. qvi videtur pulcher, seu ad pulchritudinem compositus, ut: fagurlegr svngr, cantus dulcis cujus contrarium œ-fagurligr. á fagurligr, contractum est vulgare faliegr. venustus, speciosus, non verö á falli, qvasi sit in fellum, apte concinnatus. Fagurlega, adv. pulchré, nitidé. contract[e] vulgö faliega, contra oo-fagur- lega. (AM 433 fol., IV, 9v og viðbætur teygja sig yfir á lOr.) Falligr. adj.3 (ut vulgö) venustus, speciosus; ut: falligr madr, (vir venust- us), fallig kona (fæmina venusta); fallegt dvyr4, fallegt verk edr smijdi. 'lJm orðabók Jóns Ólafssonar sjá doktorsritgerð Jóns Helgasonar um nafna sinn 1926:96-126. — Hand- ritið AM 433 fol. var afhent Stofnun Áma Magnússonar til varðveislu á ámnum 1995-96, og ljósmyndir hafa verið til hjá Orðabók Háskóla íslands frá því um 1960. (I ljósmyndaeintakinu er þó ekki miðafjöldi með viðbótum sem Jón hefur skrifað eftir að blaðsíður fylltust.) Jakob Benediktsson orðtók orðabók Jóns, og seðlasafn sem varðveitir þá orðtöku auðveldar mjög aðgengi að orðabókinni sjálfri, þó að á seðlunum sé oft ekki nema ágrip orðabókartextans. 2Ljóst virðist þó, að í greininni á lOr sé Jón að andmæla hugmynd sem hann hefur viðrað á 51v. 3Hér á eftir er strikað yfir ut vulgo. 4Jón Ólafsson táknar yfirleitt gömul löng sérhljóð (sem hann kallar ’hörð’) með límingum, ’í’ þó með ij og ’é’ með ie\ fyrir ’á’ og ’ó’ notar hann ai og oo, fyrir ’ú’ w og fyrir ’ý’ líming samsettan af v og y, sem hér verður að prenta sem tvo stafi vegna skorts á leturföngum. (Sjá Jón Helgason 1926, 77-78.) 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.