Orð og tunga - 01.06.2013, Síða 22

Orð og tunga - 01.06.2013, Síða 22
12 Orð og tunga og sögnum í persónuhætti en hin síðarnefndu birta eins konar notk- unarmunstur þar sem notkunarsamhengið er tilgreint á knappan og formfastan hátt, sagnir í nafnhætti og nafnliðir í mynd óákveðins for- nafns. I íslenskum orðabókum eru slík munsturdæmi einkum bundin skammstöfunum fornafnsins einhver, t.d. hitta e-n, mæta e-m/e-u, gefa e-m e-ð. Munsturdæmi draga fram tiltekin megineinkenni eins og fall- stjórn en þau eru ekki til þess fallin að sýna merkingareinkenni og merkingarlega afmörkun nálægra orða eins og frumlags eða andlags sagna og því getur þótt ástæða til að fylgja þeim eftir með frjálsari dæmum. Þriðji kosturinn er að sameina þessi dæmahlutverk með því að tilgreina dæmigerða fulltrúa fylgdarorða með skýrum mál- fræðieinkennum í formföstum dæmum eins og m.a. er gert í Stóru orðabókinni um íslenska málnotkun (2005) og síðan í Islensku orðaneti. Notkun persónufornafnsins í stað fornafnsins einhver gegnir þá því hlutverki að ljá dæmunum skýrari svip beinnar málnotkunar: hitta <hann, hana>, mæta <honum, henni>, mæta <andstöðu, mótspyrnu; and- streymi>, gefa <honum, henni> <gjöf; mat; leyfi>. Frá öðru sjónarhorni getur dæmigerð orðanotkun birst í virkum og áberandi orðastæðum, þar sem flettiorðið kemur fram með einkennandi fylgdarorði: rennandi blautur (undir blautur), brimiðsvarrar (undir brim), detta kylliflatur (und- ir detta). 5.2 Samhengið við merkingarbær orðasambönd Hvaða framsetning sem valin er á notkunardæmum í íslensk-erlendri orðabók hvílir lýsing íslensku flettiorðanna að verulegu leyti á því dæmasafni sem þau eru látin styðjast við. En dæmaþörfin snertir ekki aðeins flettiorðin sem slík og breytilega notkun þeirra heldur getur hún einnig átt við um margs konar sjálfstæð og föst orðasambönd sem skipað er undir flettiorðin. Þá getur vandinn verið sá hvernig megi takmarka og einfalda lýsingu einstakra flettugreina og þar með dæmasafnið svo að notendur missi ekki yfirsýn um efnisatriðin í of- hlöðnum orðabókartexta. Sú áskorum reynist að vonum erfið í prentuðum orðabókartexta, eins og margar íslensk-erlendar orðabækur vitna um. Raunin er oft sú að föstum merkingarbærum samböndum og almennari notkun- ardæmum orðanna er skipað saman, utan við aðgreiningu merking- arbrigða sem gerð er grein fyrir með ólíkum jafnheitum, og innbyrðis röð gjarna látin ráðast af forsetningum eða atviksorðum sem fram koma í samböndunum (sjá Jón Hilmar Jónsson 1995). Þar með rofn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.