Orð og tunga - 01.06.2013, Síða 30
20
Orð og tunga
fyrir árangursríkri röðun og flokkun efnisins burtséð frá því hvaða
tilhögun gildir í orðabókarverkum sem kjósa að nýta sér orðanetið.
Veforðabækur búa yfir möguleikum til að jafna stöðu viðfangsmáls
og markmáls í tvímála orðabókum, losa þær að nokkru undan hinum
orðbundnu venslum þar sem annað málið er í forgrunni og byggja
þess í stað upp jafnvægari lýsingu þar sem málin tengjast fyrst og
fremst á hugtakslegum grunni. Slík lýsing leysir ekki hefðbundnari
tvímála orðabækur af hólmi en hún mætir mikilvægum þörfum
margra notenda, sérstaklega með tilliti til máltileinkunar og yfirsýnar
um einstök svið orðaforðans.
Ritaskrá
Anna Helga Hannesdóttir og Jón Hilmar Jónsson. 2001. Að hafa í sig og á.
Islándsk fraseologi i ett islandskt-svenskt perspektiv. LexicoNordica 8:67-
91.
Anna Helga Hannesdóttir, Sofia Tingsell og Jón Hilmar Jónsson. 2010. Mot
en begreppsbaserat islandsk och svensk fraseologisk ordbok. Reflektioner
kring pragmatiska idiom. Harry Lönnroth & Kristina Nikula (ritstj.),
Nordiska studier i lexikografi 10. Rapport frdn Konferensen om lexikografi i Nor-
den, Tammerfors 3-5 juni 2009, bls. 140-149. Tammerfors.
Anna B. Nikulásdóttir. 2012. Tölvutækur merkingarbrunnur fyrir íslenska
máltækni. Orð og tunga 14:19-28.
Det danske sprog- og litteraturselskab. Vefsíður um tungumál: www.dsl.dk/
sprog.
Dönsk-íslensk orðabók. 1992. Ritstjórar: Hrefna Arnalds og Ingibjörg Johanne-
sen. Reykjavík: Isafoldarprentsmiðja. (Einnig á vefnum: http://snara.is/
bls/um/_dais.aspx.)
Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi. 1984. Reykjavík: Öm og Örlygur.
(Einnig á vefnum: http://snara.is/bls/um/_enisal.aspx.)
Ensk-íslensk skólaorðabók. 1986. Jón Skaptason, ritstjóri. Reykjavík: Örn og
Örlygur.
Ensk-íslenska orðabókin. 2006. Jón Skaptason, ritstjóri. Reykjavík: JPV útgáfa.
(Einnig á vefnum: http://snara.is/bls/um/_enisjpv.aspx.)
Frönsk-íslensk orðabók. 1995. Þór Stefánsson, ritstjóri. Reykjavík: Örn og
Örlygur. (Einnig á vefnum: http://snara.is/bls/um/_fris.aspx.)
Hanks, Patrick. 2012. Corpus evidence and electronic lexicography. I:
Sylviane Granger & Magali Paquot (ritstj.), Electronic Lexicography, bls.
57-82. Oxford: Oxford University Press.
Helgi Haraldsson. 1996. Rússnesk-íslensk orðabók. Reykjavík: Nesútgáfan.
ISLEx-orðabókin. (e.d.) Þórdís Ulfarsdóttir, aðalritstjóri. Stofnun Arna Magn-
ússonar í íslenskum fræðum. A vefsíðunni www.islex.is. (Sótt 11. febrúar
2013.)