Orð og tunga - 01.06.2013, Page 73
Þórdís Úlfarsdóttir: islex - norræn margmála orðabók
63
elding fem. elding sb. fem.
-» BÖINING -> BOINING / \
XXs
:=blixt V II
|en blixt. blixten, blixtar, blixtarnaj | -et, -ene |
Mynd 9 og 10. Uppflettiorðið elding með sænskri og danskri þýðingu. Músinni hefnr verið
rennt yfir jafnheitin svo að beygingarendingar þeirra koma í Ijós.
Málfræðiupplýsingar af þessu tagi eru hafðar við nafnorð, lýsingar-
orð og sagnir. Mynd 11 sýnir beygingarendingar þriggja sagna í
sænsku. í sérhverju af jafnheitunum þremur eru fólgnar upplýsingar
um beygingu þess.
byrja vb
—> boininq
objekt: ack
mm börja, starta, satta igang (med)
hann byrjar dagin\á nfi fnm íxtJirtJi..
:Shan börjar d|satte. satt; sátter| dusch
T" 'hahn bvnhrQágmna^aöfára i scurtu
í —han b<j startade. startat; startar|dusch
hÚU hvrinAi nfi cpnin p>tt.hvnn
Mynd 11. So. byrja meðþýðingum ásænsku. Beygingarendingar sænsku jafnheitanna börja,
starta og sátta igáng sjást þegar mús er rennt yfir viðkomandi sænskt orð.
Þótt sænskir og danskir notendur þurfi varla á slíkum fróðleik að
halda um sín eigin mál geta þær komið sér vel fyrir Islendinga (og
aðra) sem ætla sér að tala eða skrifa sænsku eða dönsku.
byrja vb -♦ böinina objekt: ack mm ^örja, starta, sátta igáng hnnn^iurf/ir rin/rinn á nft fnn (med)
;gbörjade. börjat; börjar att ta en dusch
- ^,,|n hnr-iVfAi nA cnsiin nitkhanA
6 Notendaaðgangur að ISLEX
Aðgangur að iSLEX-orðabókinni er á vefnum. Það form býður vitanlega
upp á aðrar og á margan hátt líflegri aðferðir við framsetningu efnisins
en kostur er á í hefðbundinni, prentaðri bók, t.d. hljóðdæmi, myndir
og hreyfimyndir, svo og tengla til að ferðast á milli flettna. Gefinn
er kostur á nokkrum mismunandi leitarmöguleikum. Mynd 12 sýnir
orðið eldgos eins og það birtist í notendaviðmóti orðabókarinnar.