Orð og tunga - 01.06.2013, Side 74
64
Orð og tunga
eldgos no hk
BEYGING
eld-gos
Jn ‘k
“vulkanutbrott
veldu oröabók:
IP ol.ír
|eídgos | Leita
á ð C I Ó Ú ý þ Flókruri leit
xoiic
eldfjall no hk
eldljallafraeöi nokvk
eldfjallafræölngur no kk
eldfjorugur io
eldflaug nokvk
eldfljótur io
eldforn io
eldfæri no hkft
eldgamall «o
eldglærlngar no kvk rt
[eldgos no hk__________
eldgosahrlna no kvk
Mynd 12. Islenskt notendaviðmót ISLEX. Flettan er eldgos og hér má sjá tengil í beygingu
orðsins, orðhlutaskil (eld-gos), mynd afeldgosi og sænska pýðingu orðsins neðst. Dálkurinn
til hægri sýnir orðið í stafrófsröð með nærliggjandi orðumfyrir ofan og neðan. Fleiri leitar-
aðgerðir koma í Ijós þegar smellt er á Flóknari leit efst t.h..
Þegar notandi flettir upp í islex velur hann sjálfur hvaða orðabók
hann vill fá, danska, norska (bókmál), nýnorska eða sænska orðabók.
Einnig er hægt að sjá öll málin samtímis. Mynd 13 sýnir orðið Ijósapera
þar sem öll markmálin birtast í einu.
veldu orðabók: •- •** *c~ í-IaUaJ Leita
Ijósapera no kvk jjósapera
BEYGING ljÓM-p«ra átéldúýþ OókaiáJeit | dC Q Í i B
a Ijósa no kvk Ijósabekkur no kk Ijósaborö no hk Ijósabúnaður nokk
"elpære, elektrisk paere Ijósadýrö no kvk Ijósagangur nokk
■'lyspsere Ijósahjálmur no kk
~nlyspaere Ijósakróna no kvk
•-glodlampa Ijósamaöur no kk
^ljóspera Ijósamelstari no kw |ljósapera no kvk
Ijósasklltl no hk IjóSaSklptl nohkft
Mynd 13. Orðið ljósapera með þýðingum á dönsku, norsku (bókmáli og nýnorsku), sænsku
ogfæreysku. Færeyskan sést bara þegar smellt er á hnappinn allar, en ekki er búið að opna
færeysku orðabókina að öðru leyti.
iSLEX-orðabókin hefur fimm mismunandi notendahami, en þá eru um-
gjörð og textar vefsíðunnar á mismunandi málum: íslensku, dönsku,
norsku bókmáli, nýnorsku og sænsku. Verkefnið á sér veffang í hverju
þátttökulandi: www.islex.is,www.islex.dk,www.islex.no og www.islex.se.
Ef notandi fer t.d. inn á vefsíðuna www.islex.se kemur sjálfkrafa upp
sænsk vefsíða orðabókarinnar. Notandinn getur þó ætíð sjálfur stillt
tungumál vefsíðunnar.
Þegar leitað er í orðabókinni er slegið inn orð í þar til gerðan reit.
Niðurstöður úr leitinni fara að nokkru eftir tungumáli notendahams-
ins en einföld leit skilar þrenns konar niðurstöðum: