Orð og tunga - 01.06.2013, Qupperneq 148
138
Orð og tunga
Vulgate = Biblia sacrajuxta vulgatam Clementiam. Editio Electronica. 2005. Editor
Michael Tweedale. On the VulSearch & The Clementine text project web-
site: http://vulsearch.sourceforge.net/lrtml/index.html (June 27, 2012).
Wikipedia. Frjálsa alfræðiritið. "Appelsína." 2011. On the Wikipedia website:
http://is.wikipedia.org/wiki/Appels%C3%ADna (June 27, 2012).
Witkowski, Stanley R. and Cecil H. Brown. 1977. An Explanation of Color
Nomenclature Universals. American Anthropologist 79.1: 50-57.
Wolf, Kirsten. 2005. Reflections on the Color of Esau's Pottage of Lentils
(,Stjórn 160.26-161.9). Gripla 16: 251-257.
—. 2006. Some Comments on Old Norse-Icelandic Color Terms. Arkiv fór
nordiskfilologi 121:173-92.
—. 2009. The Color Grey in Old Norse-Icelandic Literature. journal ofEnglish
and Germanic Philology 108.2: 222-238.
—. 2010. Towards a Diachronic Analysis of Old Norse-Icelandic Color Terms:
The Cases of Green and Yellow. Orð og Tunga 12:109-130.
Þjóðviljinn 282. December 31, 1951. On the Tímarit.is website: http://timarit.
is/ (June 27, 2012).
Þóra Andrea Nikólína Jónsdóttir. 1858. Ný matreiðslubók ásamt ávísun um lit-
un, þvott o.fl.. Akureyri: Prentsmiðja Norður- og Austurumdæmisins. On
the Bækur.is website: http://baekur.is/ (June 27, 2012).
Keywords
Basic color terms, orange (fruit), orange (color), appelsínugulur.
Lykilorð
Grundvallarlitaorð, appelsína (ávöxtur), appelsínugulur (litur).
Útdráttur
Brent Berlin og Paul Kay halda því fram í Basic Color Terms (1969) að grundvallar-
orð yfir liti (svartur, hvítur, rauður, grænn, gulur, blár, brúnn, fjólublár, appelsínugulur,
grár) séu tekin inn í tungumál eftir ákveðinni reglu í sjö þrepum. Kirsten Wolf (2006;
2010) hefur haldið því fram að nútímaíslenska sé á þrepi VII og hafi einungis níu
grundvallarorð yfir liti og vanti því grundvallarorð fyrir 'purple' (fjólublár) og 'or-
ange' (appelsínugulur). Þessi grein gefur yfirlit yfir þróun hugtakanna sem notuð hafa
verið í íslensku fyrir appelsínuávöxtinn og appelsínugula litinn. Rannsakaðar eru
ástæður þess að Islendingar tóku ekki grundvallarorðið 'orange' upp í mál sitt eins
og önnur norræn tungumál, en völdu í staðinn að nota samsett orð tengt gula litnum
(appelsínugulur). Höfundurinn heldur því ennfremur fram að þó að appelsínugulur
hafi einu sinni verið skynjaður sem afbrigði af gulu hafi orðið náð sálfræðilega sjálf-
stæðri stöðu í málinu ('psychologically salient' á ensku) og ætti því að vera talið sem
grundvallarlitarorð þó svo að það sé samsett. Því ætti nútímaíslenska að teljast vera á