Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 48

Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 48
36 Orð og tnnga fengið úr frönsku (1989:702). Samkvæmt dönskum heimildum er pas eða passe komið úr frönsku pass og spænsku paso. Pas er spilasögn í dönsku og merkir að viðkomandi spilari hefur engin spil á hendi eða óskar ekki eftir spili; orðið kemur fyrir í fyrstu dönsku spilabókinni frá 1786 (Melbye 1786:9; ODS). Orðið er tekið úr frönsku je passe eða spænsku paso (ODS), fyrstu persónu eintölu af sögnunum passer í frönsku og pasar í spænsku. I spænsku er orðið paso að finna í ýmsum textum frá upphafi 17. aldar í sömu merkingu og hér er til umfjöllunar (Chamorro Fernández 2005:121). 3.9 Ponti í tímaritinu Múlaþing frá 1985 er gerð grein fyrir orðinu ponti og það sagt vera 'rauður ás' eins og fram kemur í tilvitnuninni hér á eftir: „þegar rauðu litirnir eru tromp, hækkar gildi rauðu ásanna og verða þeir þá fjórða hæsta trompspilið hvor í sínum lit, næstir á eftir laufaás (basta) að gildi og nefnast þá - sá rauði ás, ponti" (Sigurður Magnússon (þýð.) 1985:191). Ásgeir Blöndal Magnússon segir að ponti, 'rauður trompás í lomber', sé líklega tökuorð úr dönsku -ponte eða ponto - og að upprunalega sé um spænskt orð að ræða, punta, 'ás, punktur' (1989:719). Danska orðabókin (ODS) bendir á að orðið sé úr frönsku ponto eða spænsku punto. Ponte kemur fyrst fyrir í orðabók Matthiasar Moth frá því um 1700 í merkingunni 'et af de rode esser i velten, i á lombre spil' (ODS; Moth ca 1700) en elsta dæmið með ponto er frá 1786 og kemur fyrir í Nye og fuldstændi? dansk Spillebog ... eftir Melbye (1786:3; ODS). Ponto kemur ekki fyrir í frönskum orðabókum en hins vegar er þar orðið ponte í merkingunni „Au jeu de l'hombre, as de coeur ou de carreau quand on joue dans l'une ou l'autre de ces couleurs" (TLF), það er 'hjarta- og tígulás í lomber'. Elsta ritdæmi orðmyndarinnar ponte kemur fyrir í lýsingu á lomberspili í spilabókinni Le Jeu de l'hombre, comme on le joiie ... frá árinu 1682 (TLF, Cioranescu 1987:235). í Le jeu de l'hombre frá 1679 er orðmyndin ponto notuð í merkingunni 'hjartaás' eða 'tígulás' (Hagen (útg.) 1679:10-11). í spænsku merkir punto 'ásarnir í spilastokknum' (DUE 2004:815; DRAE) og í þessari merkingu kemur orðið fyrir í ýmsum lausavísum, þulum og söngbókum frá 16. og 17. öld (Étienvre 1990:20).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.