Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 52

Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 52
40 Orð og tunga upp kollinum í vísum og kvæðum allt frá 19. öld; önnur koma fyrst fyrir í spilabókum og kverum. Það er ekki fyrr en dregur úr lomber- spilamennsku á landinu að menn taka að skrá spilareglurnar, væntan- lega fyrir það að lomber er einkar flókið spil í samanburði við önnur sem voru spiluð í þá tíð. Má vera að það sé skýringin á því að það er ekki fyrr en á seinni hluta 20. aldar sem við rekumst á bæklinga og kver um lomberspilið eins og það sem Halldór Þorsteinsson gaf út árið 1983. En í inngangi segir hann að „með kveri þessu [sé] gerð tilraun til að bæta að nokkru úr þeirri vöntun sem verið hefur á leiðbeiningum um Lomber" (1983:3). I sumum tilvikum er um að ræða þýðingar úr dönsku eins og raunin er um grein sem birtist í þýðingu Sigurðar Magnússonar í ritinu Múlaþing árið 1985. Orðin, sem hér hafa verið til umfjöllunar, eiga að baki langt ferðalag þegar þau loks komast til Islands og bera sum þeirra þess merki að hafa haft viðdvöl í öðrum tungumálum á leið sinni að sunnan og norður. Þrátt fyrir það er athyglisvert hversu auðþekkjanleg þau eru mörg hver í íslensku og öðrum tungumálum þar sem þau hafa tekið sér bólfestu; suðrænt yfirbragð þeirra dylst fæstum. Þótt þau hafi í einstaka tilfellum tekið á sig örlítið breytta mynd í gegnum tíðina þá er merkingin almennt sú sama og hin upprunalega. Lomberspilið virðist lifa góðu lífi meðal íslenskra spilamanna og þá ekki bara í sinni gömlu mynd heldur einnig sem nýlomber og lumbra (Þórarinn Guðmundsson 1989:173, 175). Gera má ráð fyrir að spilið og hugtök og heiti sem tengjast því muni lifa með ástríðu- fullum lomberspilurum enn um sinn. Síðan 2009 er hægt að nálgast upplýsingar um lomberspilið og reglur þess á netinu (Ingólfur Sig- fússon 2009) og spila þar ef mönnum hugnast að gera svo. Heimildir Ágúst H. Bjarnason. 1989. Lomber. Á vefsíðu: http://ahb.is/lomber/ (16. apríl 2014). Bider, Pavle. 1973. Die spanische Herkunft der Spielkarte. Winsen-Luhe: Egbert Meissenburg. Chamorro Fernández, María Inés. 2005. Léxico del naipe del Siglo de oro. Gijón: Ediciones Trea. Cioranescu, Alejandro. 1987. Los hispanismos en el francés clásico. Madrid: Anejos del Boletín de la Real Academia Espanola. Dansk l'Hombre Union. Á vefsíðu: http://www.lhombre.dk/ (16. apríl 2014). Depaulis, Thierry. 1987/1988a. Ombre et Lumiére. Un Peu de Lumiére sur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.