Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 122

Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 122
110 Orð og tunga digma, drama, firma, skema, þei?ia, dílemma, stemma ('ættarskrá handrita að sama verkinu') og tesla ('mælieining á segulstyrk'). En þótt flokkur ím-stofna sé ekki lokaður fyrir nýjum orðum er heldur óvænt að hann laði til sín orð sem tilheyrir stórum og stöðugum flokki eins og gerst hefur í tilviki orðsins hjalt. Nú má spyrja hvort skýringa sé að leita í tilvist einhvers konar orðagengis eins og lýst var hér að ofan. Ekki er að sjá að nein orð í flokknum myndi hóp sem er hljóðfræðilega líkur orðinu hjalt. Eina orðið, sem líkist því töluvert, er orðið hjarta og það þarf fleiri en einn til að mynda gengi. Það má reyndar vel vera að hljóðafar orðsins hjarta hafi haft áhrif þótt það sé eitt á báti. Hjarta er með algengari orðum fljz-stofna. í ritunum, sem liggja Islenskri orðtíðnibók til grundvallar, er það í þriðja sæti (75 dæmi), á eftir eyra (97 dæmi) og auga (613 dæmi) sem er, eins og sjá má, langalgengast (íslensk orðtíðnibók 1991:34,108,199). En þá má spyrja hvort orðin í flokki ím-stofna eigi þá eitthvað annað sameiginlegt með orðinu hjalt. Nokkur þeirra vísa til fyrirbæra sem koma oftast fyrir í pörum. Það á við um auga, eyra, lunga, nýra og eista. I þessum hópi eru einmitt tvö algengustu orð flokksins, auga og eyra. Eins og nefnt var í 5.1 getur fleirtala orðsins hjalt vísað til „pars" af hjöltum, þ.e. fremra hjalts og efra hjalts. Þarna kom líka fram að í máli sumra (og kannski flestra) vísar fleirtala orðsins til fremra hjaltsins eingöngu. Þann sverðshluta má reyndar ímynda sér sem eins konar tvennd, þessi hluti sverðsins vísar í tvær áttir. Það er því sama hvor skilningurinn er lagður í fleirtölu orðsins hjalt; í báðum tilvikum má leggja tvenndarmerkingu í orðmyndina. Það kæmi ekki á óvart að tengsl væru milli þessarar staðreyndar og þess að nokkur an-stofna orðin vísa í fleirtölu yfirleitt til pars eða para. Það má þannig segja að auga, eyra, lunga, nýra og eista myndi merkingarlegt orðagengi.12 Það er ekki oft sem merking orða, sem verða fyrir áhrifsbreytingum, er sett í samband við breytingarnar (enda oft engin ástæða til) en þess eru þó dæmi. Hock og Joseph (1996:158-159, 162) fjalla um tvö slík tilvik. Bæði snúast þau um orð sem hafa tekið óvæntum breytingum. I öðru tilvikinu er um að ræða orðið fowl 'fugl' og reyndar nokkur önnur orð. Foiol hafði í fornensku reglulega fleirtölu (fugl-as). Þetta orð getur nú haft bæði hina reglulegu s-fleirtölu (fowls) og endingarlausa fleirtölu (fowl) en slík fleirtölumyndun er nú sjaldgæf í ensku. Hin óvenjulega þróun hefur verið skýrð með vísan til þess að fowl er á sama merkingarsviði og deer ('hjartardýr', áður 'dýr'), hvort tveggja 12 Hér er gert ráð fyrir að fleirtöluendingin -u hafi þróað með sér sérstaka merkingu, tvítölumerkingu, í orðum eins og auga og cyra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.