Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 147

Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 147
Sigurður R. Helgason: Gullbrá og Menglöð 135 Skeggi hét bóndi sá er bjó í Hvammi undir lok heiðni samkvæmt sögunni. Hann mátti þola að Gullbrá dræpi fyrir honum bæði fé og menn. Skeggi hafði ágirnd á gulli Gullbrár. Gekk hann því í fossinn og glímdi við Gullbrá. Lauk þeirri viðureign þannig að Skeggi komst undan við illan leik en með hluta gullsins: Af Skeggja er það að segja að hann varð aldrei samur eftir að hann gekk í fossinn; fékk honum það svo mikils og smala- mannadrápið að hann lagðist í rekkju. En þegar svo var komið að enginn fékkst til fjárgæzlu reis Skeggi úr rekkju einn dag og gekk til kinda sinna. Leið svo dagurinn og nóttin með að Skeggi kom eigi heim, en seint næsta dag kom hann heim nær dauða en lífi því enginn þorði að vitja hans. Bar hann þá kistu Gullbrár á bakinu. Sagði hann að eigi mundi mein verða framar að afturgöngu hennar, en sjálfur mundi hann líka á eftir fara. Lagðist hann þá aftur og stóð ekki upp framar. Mælti hann svo fyrir áður en hann lézt að gulli því sem í katlinum var skyldi verja til að kaupa fyrir kirkjuvið svo kirkja yrði reist í Hvammi. Sagðist hann í fyrra sinn er hann gekk í fossinn og tókst á við Gullbrá hafa heitið á Þór vin sinn, en hann hafi brugðizt sér, en í seinna sinn hafi hann, ennþá nauðuglegar á vegi staddur, unnið það heit að leggja fé til kirkjubyggingar í Hvammi ef hann frelsaðist úr klóm Gullbrár; við það kom ljós mikið í glyrnur hennar svo hann vissi eigi [fyrr] en hún var orðin að steini þar niður í gljúfrinu og sést drangurinn enn í dag í Gullbrárfossi. (Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson (útg.) 1961:143-144) Önnur gerð sögunnar birtist í Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1940 (Magnús Friðriksson 1940:106-108). Sagan um Gullbrá er þar skráð með öðrum sögnum undir fyrirsögninni „Gamlar sagnir frá Hvammi". Nefna ber að sagan af Gullbrá var þekkt á sautjándu öld. Árni Magnússon handritasafnari, sem sjálfur ólst upp í Hvammi, nefnir söguna í bréfi til Þormóðs Torfasonar árið 1690. Virðist Árni hafa heyrt söguna á þann veg að Gullbrá hafi búið í Dalasýslu þegar Auður (LFnnur) kom þar (Bjarni Einarsson (útg.) 1955:vii). Af Menglöðu er eftirfarandi saga sem birtist í þjóðsagnasafninu Grítnu og ber heitið „Menglöð tröllkona": Þar sem Hamarsá fellur niður í efstu drög Hamarsdals í Suður- Múlasýslu, er fremur lítill foss, sem heitir Menglaðarfoss.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.