Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 152

Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 152
140 Orð og tunga foss í Þverá: „Forn munnmæli vildu hafa fyrir satt, að nokkrar stein- strýtur þar við ána væru minjar þess, að goðunum hefði verið steypt þar af stalli eftir kristnitökuna, en þau umbreytzt við þær aðgerðir í þessa steina" (Örnefnaskrá Munkaþverár). Óljós sögn er tengd Goða- fossi í Skjálfandafljóti um að tveir einkennilegir klettar á gilbrún aust- an megin fossins séu goð þau er gefið hafi fossinum nafn (Svavar Sig- mundsson 2007). Þá er drangur/strýta í miðjum Goðafossi í Hofsá í Svarfaðardal (s.st.). Nefna má einnig klettinn Goð í Goðavík við Reyð- arfjörð (Örnefnaskrá Sigmundarhúsa og Helgustaða). Þá ber að nefna röð af klettastrýtum sem eru einkennandi fyrir Goðaskarð ofan Þingvalla og klettastrýturnar allar sem einkenna Goðaland undir Eyjafjallajökli (Sigurður R. Helgason 2014). Getur verið að þjóðsagan af Gullbrá sé annað dæmi um mögulega afskræmingu Freyju eftir kristnitökuna? Hyggjum nánar að. Heiti Freyju eru mörg sem væntanlega speglar fjölþætt eðli gyðj- unnar. Þessi eru þekkt úr bókmenntunum: Mardöll/Marþöll, Hörn, Sýr, Gefn, Skjálf, Drungva, Vanadís og Menglöð (Nasström 1998:72). Einnig ber að nefna nafnið Gullveig sem reyndar er umdeilt sem nafn gyðj- unnar líkt og nafnið Menglöð eins og áður sagði (Ingunn Ásdísardóttir 2007:248). Hvergi kemur hins vegar fram að nafnið Gullbrá hafi verið notað sem Freyjuheiti. Þegar einkenni Freyju eru skoðuð verður að telja að slík notkun væri fyllilega réttmæt. Tengsl Freyju við gull og gersemar eru veruleg. Hún á Brísingamen. Margar gullkenningar vísa til Freyju, svo sem Freyju tár, Freyju hvarmþeyr og regn Óðs beðvinu, en Freyja sjálf er sögð gráta gulltárum. Ekki er langur vegur milli þeirrar ætlanar að Freyja gráti gulltárum og að segja að augu hennar séu gull- augu og hún sjálf kölluð Gullbrá. Gullbrárfoss í Skeggjadal ásamt með Gullbrárfossi í Flekkudalsá - og e.t.v. önnur gullbrár-örnefni hér á landi og í Noregi - ýta heldur undir þessa túlkun; ekki síst í samhengi við Menglaðarfoss. Lýsing Gullbrár í þjóðsögunni - er mjög fögur í upp- hafi sögu en mesta flagð og illvígur draugur í sögulok sem myrðir smala og drepur fé, sækir í myrkur, forðast ljós, klukknahljóm og kirkjur, byggir hof, hefur blót mikil og eflir stóra seiða - er trúverðug sem afskræming/tröllgerving gyðjunnar eftir kristnitökuna. Óneitanlega minnir ofanskráð á þau orð sem lögð eru í munn Loka í Lokasennu:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.