Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 165

Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 165
Ritdómur 153 meirihluti efnis á netinu er á ensku. Mörgu fullorðnu fólki virðist ekki aðeins tamt að hugsa með enskum hugtökum á sérsviði sínu heldur verða fjölmörg orð hins almenna orðaforða nærtækari á ensku en íslensku og þá verða þau „fljótgripnari og reyna minna á hugsun" eins og Freysteinn orðaði það. Orð um matvæli þurfa allir að nota og á því sviði hafa ný orð streymt inn í málið með nýjum fæðutegundum. Sem dæmi um ein- föld tengsl samheita, tökuorðs og nýyrðis, má nefna tvo ávexti í bók- inni: appelsína glóaldin og apríkósa eiraldin. Þessi orð sýna hvernig íslenskað tökuorð og nýyrði standa hlið við hlið í málinu, samheitin appelsínu og glóaldin má finna í bók Freysteins (1926) en ekki apríkósu. Nokkrir algengir ávextir eru gjarnan nefndir tökuorði en nýyrðin hafa verið höfð meir til gamans. Tilvist þeirra hefur samt þau áhrif að allir vita að unnt er að búa til orð um ávexti og grænmeti á íslensku og lesanda grunar að tilvist þessara orða hafi orðið til þess að ávextir, grænmeti og krydd, sem ekki fóru að tíðkast hér fyrr en undir lok 20. aldar, eru iðulega nefnd íslenskum heitum sem notuð eru alveg til jafns við tökuorðin eða í stað þeirra. Dæmi um þetta eru ástaraldin (passion fruit - sem eðlilegra væri þó að þýða sem píslaraldin), lárpera (iavókadó), loðber (kívi), fáfnisgras (estragon) og bergminta (óreganó). Sum þessara orða er ekki að finna í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans (hér eftir OFi), dæmi um önnur eru frá síðari hluta 20. aldar. Önnur orð eiga sér lengri sögu eins og garðablóðberg (túnjan), fyrst skráð í þýð- ingu Móritz Halldórssonar-Friðrikssonar á íslenzkri garðyrkjubók eftir C.F. Schiibeler (1883). Ekkert þessara orða er í samheitaorðabókinni. Hins vegar má þar finna steinselja pétursselja, en þetta grænmeti kalla sumir persilju, sem ekki er í bókinni, og blaðlaukur höfuðlaukur, *porri, púrra, púrrulaukur og spergilkál brokkólí, sprotakál. Þeir sem einungis þekkja orðin púrra eða púrrulaukur finna bæði orðin í bókinni með skáletraðri vísun á blaðlauk. Svona þyrfti að fara yfir ýmis svið daglegs lífs þar sem tökuorð og nýyrði standa hlið við hlið og skrá alveg kinnroðalaust þau tökuorð sem almenningur þekkir og notar til að geta vísað á íslensk samheiti, jafnvel þótt sum tökuorðin séu varla „viðurkennd íslenska" á prenti. 3 Formáli og skýringar Á undan hinni eiginlegu orðabók fara fjórir formálar: Formáli stjórnar Styrktarsjóðs Þórbergs og Margrétar að 1. útgáfu, formáli ritstjóra að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.