Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 166

Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 166
154 Orð og tunga 1. útgáfu, formáli ritstjóra að 2. útgáfu og formáli ritstjóra að 3. útgáfu. Þar fer á eftir skrá um „helstu skammstafanir" og stafrófsröðina. I formálunum er útgáfusagan rakin allt frá því undirbúningur hófst árið 1974, hvernig var ákveðið að skipuleggja bókina, fjallað um hverjir hafa unnið að henni, hve mikið og hvenær, og aðstandendum og samverkamönnum eru þökkuð vel unnin störf eins og vera ber. Lýsing á skipulagi bókarinnar og skýringakerfi er fléttuð saman við þessa sögu alla, mest og gagnlegast framarlega í formála ritstjóra að 1. útgáfu þar sem þessar upplýsingar eru raktar í samfelldu máli sem frásögn af vinnubrögðum og úrræðum ritstjóra frekar en verið sé að skýra notkun bókarinnar og táknkerfi hennar fyrir lesanda, og engin auðkenni, s.s. feitletur, hjálpa lesanda til að fletta skýringum upp þeg- ar hann þarf að grípa til þeirra. Betur hefði farið á því að semja nýjan formála ritstjóra þar sem þessum upplýsingum væri öllum steypt saman - og þannig hefði mátt komast hjá því að nefna ýmis atriði sem eiga ekki erindi til nýrra notenda. Til dæmis er í formála fyrstu útgáfu talað um að notuð sé ör (—>) til að vísa á milli orða en þess eru engin dæmi nú. Eins væri það meira í anda Þórbergs að hafa skrá um allar skammstafanir. Benda má á formála Eiríks Rögnvaldssonar að íslenskri rímorðabók eða Jóns Hilmars Jónssonar að Orðastað. I þeim bókum eru skýringar á gerð bókarinnar aðskildar því efni sem á heima í formála - lesanda til mikilla þæginda. Til dæmis er til mikillar fyrirmyndar hvernig Jón Hilmar setur skýringar á notkun bókarinnar innan á kápu eins og títt er í orðabókum erlendis. 4 Orðaforði og orðsgreinar Orðum bókarinnar er raðað í stafrófsröð þar sem gerður er greinar- munur á röð stafa án brodds og með broddi. í þessu efni markaði fyrsta útgáfa bókarinnar nýja stefnu því fram að þeim tíma var algengt að stöfum með og án brodds væri blandað saman í röð. Til dæmis var svo gert í fyrstu tveimur útgáfum af íslenskri orðabók Menningarsjóðs en nú má heita að slík blöndun sé úr sögunni. I fyrri útgáfum voru tvenns konar tegundir máls auðkenndar. Sjaldgæft málfar, fornt eða staðbundið var merkt með plúsi (+) en hringur (°) var notaður til að auðkenna „óstaðfest nýyrði, vafasaöm/ umdeilanleg tökuorð eða slangur, eða orð sem ekki eru viðurkennd af öllum þorra málnotenda". Þessi merki voru sett ýmist framan við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.