Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 1

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 1
JÓLAKVER 1928 Lo^sins eru allar Jólavörurncir komnar Sjaldan hefir verið úr jafnmiklu að velja. Þektustu vörur hvaðanæfa af heimsmarkaðinum höfum við fengið með síðustu skipum. Að telja upp allan þann vaming, er tilgangs- laust; þá myndi þetta kver ná skamt. Við viljum einungis fullvissa heiðraða bæjar- búa um, að við munum gera okkar ýtrasta til þess að allir okkar viðskiftamenn geti orðið harðánægðir. Verð, vörugæði, heimsendingar og frágangur allur, skal vera í besta lagi. WUVZldi, :: i: • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.