Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 45

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 45
JÓLAKVER 1928 43 Steingrímur Matthíasson hjer- aðslæknir skrifar í Deg-i 15. nóv. síðastl. um H j ó n a á. s t i r m. a. á þessa leið: . .. Unga fólkið vill læra að þekkja sannleikann og' þá ekki síst að fræðast sem best um þá liluti, sem öllum á vissum aldri er einna hugtamast að brjóta heilann um. ... 1 Hjónaástum er rnargt skarplega athugað og vekj andi fyrir allá hugsaiidi menn, ekki síst það, sem við- víkur hinu mikla vandamáli, sem nú er svo mikið rætt í öllum menningarlöndum, um það. hvernig skynsam- lega beri að takmarka barneignir. . . . Jeg er sann- færður um að frú Björg Þorláksson hefir þýtt ritið með einlægum vilja á að vinna með því gagn mörgum giftum lijónum og þýðing hennar er sjerlega vel af hendi leyst eins og hennar var von og vísa...... Læknirinn endar grein sína með þessum orðum: Því skyldi eklri öðrum en læknum vera heimill að- gangur að fræðslu um leyndarmál hjúskaparlífsins. Mjer finst að fólki ætti að vera jafn meinlítilsú fræðsla og okkur veslings læknunum. — m i — Bókin er að verða uppseld, að- eins nokkur eintök eftir óseld hjá bóksölum. yrðu með í lyftingunni yfir sundið, og því á jeg aðgang- inn að yður, og hlýt að krefja yður um 300 franka sem fargjald fyrir þá“. Donatin barón aftók að borga fargjaldið fyrir vof- urnar; en samferðamenn hans voru allir á máli skip- stjóra, er sneri sjer að Poliver greifa og spurði: „Munduð þjer, herra greifi, í sporum barónsins, neita að borga?“

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.