Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 25

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 25
JÓLAKVER 1928 23 maðurinn. Þeir gengu gegnum skrautlega forstofu upp á fyrstu hæð. Þar vísaði hann flækingnum inn í óhóf- lega skreytta stofu. Eins og þrumu lostinn na mflækingurinn staðar á miðju gólfi og horfði í kringum sig. Hinn lokaði dyr- unum og horfði rannsakandi á hann. „Rankið þjer nú nokkuð við yður?“ spurði hann hæglátlega. Tötrum klæddi maðurinn strauk hendinni yfir enn- ið. Svo sneri hann sjer snögglega að fylgdarmanni sínum. „Já“, sagði hann. „Nú man jeg alt. Þetta er mitt heimili, — jeg á þetta hús, jeg er Henry Stevenage. Og þjer — þjer eruð Farraday læknir. En jeg skil ekki, hvað hefir komið fyrir“. „Setjist þjer nú niður augnablik og fáið yður eitt KÆRA HÚSMÓÐIR! Sparið fje yðar og notið þann gólfgljáa og skóáburð sem er ódýrastur og haldbestur. MANSION gólfgljái SHERRY BLOSSOM skóáburður Fæst í öllum helstu verslunum.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.