Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 40

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 40
38 JÓL4KVER 1928 Bestu kaup, minstu hlaup. Alt til jólanna á sama stað. Kálmeti Bökunarefni Hangikjöt Tóbaksvörur Nýtl kjöt Sælgæti Ávextir: Nýir, þurkaðir og niðursoðnir. Verðið sjerlega lágt. Hermann Hermannsson. Vesturgötu 45. Sími 49. „Vi8 erum allir mjög forvitnir og biðjum yður að byrja strax á særingunum.“ „Það er velkomið, góðir herrar, og tiltakið þá strax þá er þið viljið að jeg veki upp.“ Það rigndi nú nöfnum ýmsra helstu manna frá forn- öldinni alt til vorra daga, yfir særingamanninn. „Nú skal jeg þá byrja,“ sagði baróninn, „en þó með því fororði, að þjer allir munuð ekki fá sjeð vofurnar, en aðeins þeir greindu, heimskingjarnir sjá ekkert.“ „Á!“ heyrðist nú úr öllum áttum. Poliver greifi sagði: „Baróninn hefir ennþá ekki sannað okkur kunn- áttu sína.“ „Þjer hafið rjett að mæla,“ svaraði baróninn.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.