Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 18

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 18
16 JÓLAIÍVER 1928 KAUPIÐ jólaskóna hjá okkur Stœrst úrual. Lœgst uerð í borginni. LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON. Það var aðfangadagskvöld jóla. Veðrið var kalt og hráslagalegt. Það var enn ekki farið að snjóa, en loft- ið þungbúið og snjólegt. „Meðan fátæklingarnir verða að híma úti skjálfandi af kulda í gatslitnum lörfum, gátu aðrir ekið í upphituðum bifreiðum og reykt vindla“ Þessar og því líkar hugsanir fyltu hann hatri og hann glotti illmannlega. Aðfangadagskvöld jóla! Það var eins og einhverjar endurminningar gerðú vart við sig, þegar hann hugsaði um jólin — endur- minningar um betri og bjartari daga. En hann var alt of illa til reika, til þess að geta nú rifjað upp fyrir sjer þessar gömlu, kæru jóla-minningar. Hann var þreyttur og úttaugaður og langaði til að mega setjast inn í bílinn, sem nú kom enn í hægðum sínum, rjett

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.