Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 31

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 31
JOLAKVER 1928 29 situr beint á móti mjer og' horfir í augu#mjer. Og jeg horfi á hann og reyni að lesa í svip hans. Það er eins og hann vilji segjamjer eitthvað. En hann er mállaus; hann á ekki ráð á neinu orði. Hann skilur ekki ennþá eigin hugsanir. Og þó skil jeg hann. Jeg skil, að á þessari stundu er sama hugsun í hug okkar beggja, sprottin af sömu tilfinningu, og að mismunurinn á okkur er enginn. Við erum sams- konar verur. í okkur báðum brennur sami flöktandi eldurinn: „Dauðinn kemur á móti okkur, og kuldinn stendur nístandi undan þungum, útþöndum vængjun- um. Og öllu er lokið“. Hver getur greint mismuninn á þeim hugmynd- Nú þegar er komið: _ r _ bækur, heftz. kort, spil, stjakar, 1 A I Q dúkar, diskar, föt, serviettur, papp- I ír, miðar, bönd og jólatrjesskraut, ” margskonar. Mikið úrval af sjerlega fallegum hlut- um hentugum í hverskonar GJAFIR. Úrval af pappír og umslögum í öskjum og möpp um. MISLITU LAKKI, rauðu bláu, grænu, gulu, gyltu, fjólulitu o. s. frv., sem hver getur valið eftir eigin smekk það sem best á við umslaga- litinn. — Höfum altaf fyrirliggjandi sjerlega mikið úrval af spilum, spilapeningum, spilaköss- um, taflmönnum, taflborðum, vasatöflum, kodr- um, domino, halma, lotto o. s. frv. BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDAR.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.