Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 15

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 15
JÓLAKVER 1928 13 Fyrsta flokks Fyrsta flokfcs Klæðaversltm, Saumastofa Vígfúsar Gaðbrandssonar Aðalstraetí 8.1 — Símar: 470 saomast., Í070 heima. Selur að eins bestu tegundir sem uöl erá affataefnum og öllu er að iðninni lýtar. Hefir að eins þauluant og uand- uirkt fóik á saumastofunni. Sendir föt og fataefni huert á land sem er gegn póstkröfu, og hefir þegar eignast fjölda góðra uiðskiftauina um alt land. Einkasali fyrir hið gamla góða þriþætta Yact Club Cheviot. Simnefni: „VIGFÚS“. „Þetta eru mikil tíðindi og ill. Við eigum fimm börn, og með þeim tveimur verða þau sjö. Og eins og nú er, verðum við oft að hátta svöng. Hvað eigum við að gera? Slík atvik eru óskiljanleg. Það er drottins vilji, það þarf meiri þekkingu en við höfum yfir að ráða, til þess að skilja, hvers vegna móðirin var tekin frá þessum litlu vesalingum. Farðu og sæktu börnin, góða mín; þegar þau vakna, verða þau hrædd að vera ein hjá líkinu. — Við verðum að ala þau upp með okkar börnum. Þegar skaparinn sjer, að við höfum tveim munnum fleira, lætur hann okkur ef til vill fá dálítið meiri veiði. Jeg skal reyna að leggja dálítið meira að mjer og spara við mig matinn. Og þá er þetta mál af- gert. Flýttu þjer nú að sækja börnin. Ertu að hugsa þig um? Ertu ekki samþykk þessu? Þú ert vön að vera

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.