Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 6

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 6
4 JÓLAKVER 1928 sínum, sem barðist við hafið og myrkrið. Þegar myrkrið skall á, og sjórinn úfinn og ygldur barði utan bátinn hans, hugsaði hann um Maríu sína og bömin heima í kofanum; en heima í kofanum grjet María og hugsaði um hann. Og einmitt nú bað hún fyrir honum. Gargið í máfun- um og brimhljóðið gerði henni órótt og fylti hana kvíða. Hún var líka að hugsa um fátækt þeirra. Börnin urðu að ganga berfætt bæði vetur og sumar; hveitibrauð höfðu þau aldrei bragðað, þau þektu ekki annað en svarta og harða rúgbrauðið. — Úti hvein í vindinum eins og í einhverjum trölla-smiðjubelg, og fjallháar bylgjurnar hömuðust að skerjunum. Hún grúfði sig ofan í rúmið og grjet. Vesalings María. Maðurinn hennar var einn á smá- Beíntístti og fíjóitistti ferðimar til Canada og U. S. A. fást með því að fara hjeðan með skipum Eim- skipafjelagsins til Leith eða Hull, og með skip- um Canadian Pacific Railway Co. til Canada eða Anchor Line til Bandaríkjanna. Upplýsingar og leiðbeiningar um ferðina, prentaðar á islensku, með myndum af Ameríkuskipunum utan og innan, fargjöldum til helstu staða í Ameríku o. fl. fæst á aðalskrifstofu vorri í Reykjavík. Öllum fyrirspurnum svarað fljótt og greinilega. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS REYKJAVÍK Talsími: Eimskip (4 línur). Símnefni: Eimskip.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.