Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 8

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 8
6 JÓLAKVER 1928 úti. Kofarnir í kring voru dimmir og draugalegir; ekki ljós í nokkrum glugga. Þegar hún stóð þarna og horfði í kring um sig, varð henni litið á gamlan og mjög hrörlegan kofa. Hann var ljóslaus eins og hinir, en dyrnar voru opnar og hurðin barðist í rokinu. Veggirnir voru allir sprungnir og virtust varla geta staðið undir hálmþakinu. Þar átti heima fátæk ekkja. Um morguninn hafði maður Maríu litið þar inn, og þá hafði ekkjan verið veik. „Jeg held jeg verði áð líta inn til hennar strax“, sagði María við sjálfa sig. Hún barði að dyrum, en enginn gegndi. María skalf af kulda. Hún er líklega mjög veik. Vesalings börnin; sem 1 JÓLAKÖKURNAR nota allar vandlátar húsmæður hinar heimsfrægu og ljúffengu S UN-MAID rúsíntir. Biðjið eingöngu um þær þar sem þjer verslið.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.