Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 11

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 11
JÓLAKVER 1918 9 fUtaf cr stórt úrval cif fatacfnum bldam, svörtum og mislitum. Ennfrcmur alt til einkennis- fata, cinkennishúfur o. fl. ANDER5EN & LftUTH. nusturstræti 6. Hvers vegna hafði hún svona mikinn hjartslátt? Hvað var það, sem hún faldi undir ábreiðunni í rúm- inu sínu? Hafði hún stolið einhverju, — og hvað var það? ---------Það var farið að birta. María settist á stól við rúmið. Hún var mjög föl og þreytuleg. Iðraðist hún þess, sem hún hafði gert? Hún ljet höfuðlð falla niður á koddann og talaði við sjálfa sig í sundurlausum setn- ingum. — En úti fyrir lamdi brimið klappimar. „Guð hjálpi mjer! Hvað mun maðurinn minn segja um þetta? Vesalingurinn, hann hafði nógu mörgum fyrir að vinna áður. Hvað hefi jeg gert? Við höfum fimm smáböm fyrir. Faðir þeirra þrælar myrkranna á milli, og þó — eins og hann hefði ekki haft nógar áhyggjur áður. Að jeg skyldi geta gert þetta, lagt slíka

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.