Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 36

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 36
34 JÓLAKVER 1928 M E R C E D ES-ritvjelar eru notaðar um lieim allan, vegna þess að þær eru með fullkomnasta og nýjasta útbúnaði og fullnægja öllum kröfum um verð og gæði, sem vandlátustu sjerfræðingar gjöra til ritvjela.. MEROEDES ModeU 5 er með fallegu, skíru ís- lensku letri, og hefir þann kost fram yfir aðrar ritvjelar, að skifta má um leturtegund og vals á nokkrum sekúndum; einnig taka vjelina alla í sund- ur á svipstundu, án nokkurra verkfæra. Fyrirliggjandi lijá einkaumboðsmanni „Mercedes Werke“ á Islandi: Guðmundi Jónssyni Laugaveg 24. Reykjavík.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.