Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 5

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 5
JÓLAKVER 1928 3 EN'GUM AURUM er betur varið en þeim, sem þjer bætið við krónuna til þess að geta fengið T E O F A N I eins og ungar í hreiðri. Hjá rúminu lá móðir þeirra á hnjánum, grúfði andlitið í sængina og bað til guðs. Hún var alein hjá börnunum. Úti fyrir öskraði stormurinn, og brimhljóðið var eins og þrumur, er hvít- fextar öldurnar brotnuðu á klöppunum fyrir neðan kof- ann. Hafið var í vígamóði, og úti á því var maðurinn hennar. Hann hafði verið sjómaður frá blautu barnsbeini. Það mátti segja, að líf hans hafi verið óslitin barátta við kaldlynt hafið. Hann varð að afla börnunum bjargar, enda reri hann á hverjum degi, hvort sem gott var eða ilt í sjó. Og meðan hann var á sjónum, annaðist konan heimilið; hún gætti barnanna, bætti seglin og netin og bjó til matinn. Þegar börnin hennar fimm voru sofnuð á kvöldin, lagðist hún á hnjen og bað fyrir manninum

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.