Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 27

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 27
ÞRJAR DYRASOGUR Eftir IVAN TURGENJEW I. Apinn. Jeg ferðaðist einu sinni með litlu gufuskipi frá Hamborg til London. Við vorum aðeins tveir farþegar um borð, nefnilega jeg og lítill api, sem kaupmaður í Hamborg sendi að gjöf einum af viðskiftavinum sínum í London. Apinn var festur með mjórri keðju við bekk á þilfarinu, og þessi litli vesalingur snerist þarna í sí- fellu, togaði í festina og hristi hana, og vældi öðru hvoru aumkunarlega. ROYRL CROLUH m IXT U R E er mjög uinscElt Reyktóbak. 5elt í boxum á 100 gr. Ko5tar aöeins 2 kr. boxið. fraest alstaðar. --

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.