Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 34

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 34
JÓLAKVER 1928 <1 Líftryggingarfélagið ANDVAKA. OSLO - REYKJAVÍK. ÍSLANDSDEILDIN. Venjulegar liftryggingar, barnatryggingar, hjónatrygg- ingar, nemendatryggingar, ferðatryggingar, o. s. frv. Viðskifti öll ábyggileg, hagfeld og refjalaus! íslandsdeildin hefir samtals skráð tryggingar hátt á 7. miljón króna, og greitt yfir kr. 70.000 í dánarbætur! Forstjórí: HELGI VALTÝSSON. Pósthóíf 533 — Heima: Suðurgötu 14, Reykjavik. — Simi 1250. verja hann með sínum eigin líkama. Þessi litli líkami skalf af tryllingi og hræðslu; röddin var hás og vilt. Hann vildi fórna sjer. Þessum litla fugli hlaut að sýnast hundurinn minn hræðileg ófreskja. Og þó hafði hann ekki getað haldist við uppi á öruggri greininni sinni. Afl, sem var vilja hans yfirsterkara, hafði rekið hann þaðan. Hundurinn minn stóð kyr eitt augnablik, en hörf- aði svo hægt undan. Áreiðanlega læddist í hug hundsins grunur um, hvað var að gerast. Jeg kallaði hann til mín og gekk burtu með djúpri lotningu fyrir þessu litla dýri. — Já, hlæ þú ekki; jeg fann í raun og veru til

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.