Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 46

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 46
44 JÓLAKVER 1928 „Jeg mundi hegða mjer eins og heiðursmanni sæmdi“, svaraði greifinn alvarlega. Donatin barón varð náfölur; hann óttaðist, að hann mundi verða rekinn úr fjelagsskap þeirra, ef hann neit- aði að borga; hann tók því upp peningaveski sitt og rjetti skipstjóra 300 franka í seðlum. „Þakka yður kærlega fyrir!“ sagði skipstjóri; „út- gerðarmenn skipsins kæra sig víst ekki um þessa pen- inga, og því ætla jeg að gefa fátæku ekkjunni þá, sem hinir herrarnir gáfu nýlega svo höfðinglegar gjafir“. Samferðamennirnir skoruðu ennþá einu sinni á baróninn að vekja upp afturgöngur, en nú var hann alveg ófáanlegur til þess. Leggið leið yðar um Hafnarstræti í EDINBORG Stærsti jólabazarinn. Fallegasta leirtauið. Besta og ódýrasta álnavaran.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.