Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 43

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 43
JÓLAKVER 1928 41 hugsaði baróninn með sjer, og með því að hann hafði gaman af hræðslu skipstjórans, þá svaraði hann: „Jú, þær eru þar allar ennþá og verða yður samferða til Dover. En jeg lofa yður því, að þar skulu þær fara af skipinu". Nú komu samferðamennirnir til þeirra, og heyrðu allir hvað um var að vera. „Trúið þjer mjer máske ekki til þess?“ sagði Ðonatin. „Jú, það gerum við“, sagði Poliver greifi, „jeg sá fyrir skemstu alla draugahersinguna niðri í lyftingunni, og það gladdi mig, því þá var jeg viss um að vera í flokki hinna greindu“. „Nú sjáum við Dover“, sagði nú skipstjóri. „Jeg verð að biðja herrana að gera svo vel og berga mjer fargjaldið“. Þeir sem œtla að gleðja vini og kunningja á jól- unum œttu að hafa hug- fast, að góð bók er oft heppilegasta jólagjöfin. GLATAÐI SONURINN eftir Hall Caine er góð bók og vel valin jólagjöf handa ungum og göml- um. Fœst hjá bóksölum, heft og í fallegu bandi.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.