Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 24

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 24
22 JOLAKVER 1928 SIRIUSSÚKKULAÐI er það besta. KONSUM og HUSHOLDNING fæst i ölltim góðum verslimum á Íslandí. sjálfur verið í mínum sporum, að þjer eruð öðruvísi en aðrir. Jeg tek með ánægju boði yðar. Jeg á ekki græn- an eyri í eigu minni og var einmitt áðan að hugsa um, hvað myndi verða um mig. Svo er jeg ekki heldur vel frískur“. Hann hóstaði veiklulega. ,,Jæja, hugsið þjer nú ekki meira um það, vinur minn“, sagði vel búni maðurinn vingjarnlega. ,,Jeg skal sjá um, að yður skorti ekkert upp frá þessu“. Um leið gaf hann vagristjóranum merki um að auka hraðann. Augnabliki síðar voru þeir komnir út úr skemtigarðinum og stefndu til Kensington. Þeir þögðu báðir þar til bíllinn nam staðar fyrir utan stóra og skrautlega byggingu. „Jæja, þá erum við komnir heim“, sagði vel búni

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.