Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 17

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 17
FLÆKINGURINN Þýdd smásaga E3E I einum af skemtigör6um Lundúnaborgar sat fá- tæklega klæddur maður á bekk og skalf af kulda. Hann glotti illmannlega um leið og skrautleg bifreið fór fram hjá honum. Þessi bifreið hafði farið fram hjá honum fjórum sinnum síðustu 10 mínúturnar og var hann því farinn að þekkja hana. Þótt hann lokaði aug- unum, gat hann lýst bifreiðinni nákvæmlega, álútum bifreiðarstjóranum og vel búna manninum, sem sat í aftursætinu, klæddur loðkápu og hallaði sjer að bólstr- uðu hægindinu. Símar 27 — 2Í27 — 2183 Hafnarstrætí Í8. Allur vjelaútbúnaður Og M á 1 n i n g.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.