Jólakver - 01.12.1928, Síða 17

Jólakver - 01.12.1928, Síða 17
FLÆKINGURINN Þýdd smásaga E3E I einum af skemtigör6um Lundúnaborgar sat fá- tæklega klæddur maður á bekk og skalf af kulda. Hann glotti illmannlega um leið og skrautleg bifreið fór fram hjá honum. Þessi bifreið hafði farið fram hjá honum fjórum sinnum síðustu 10 mínúturnar og var hann því farinn að þekkja hana. Þótt hann lokaði aug- unum, gat hann lýst bifreiðinni nákvæmlega, álútum bifreiðarstjóranum og vel búna manninum, sem sat í aftursætinu, klæddur loðkápu og hallaði sjer að bólstr- uðu hægindinu. Símar 27 — 2Í27 — 2183 Hafnarstrætí Í8. Allur vjelaútbúnaður Og M á 1 n i n g.

x

Jólakver

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.