Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 3

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 3
1. ÁRGANGUR ^EILAGA nótt! Þú ert upphafid að árstimans helgasía degi, i minnisbók aldanna merkasta blað, sem máð geta tímarnir eigi. Andlegum breytir þú vetri í vor, vekur í hjörtunum traust og þor. Vetrarins, árstimans indœlust rós oss ert þú, jólatíð bjarta; vonarblitt, huggandi, vermandi Ijós vekurðu’ i mannlegu hjarta. Fagnaðarboðið, sem fylgir þjer, friðinn og náðina með sjer ber. X. S. e'ft

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.