Jólakver - 01.12.1928, Page 3

Jólakver - 01.12.1928, Page 3
1. ÁRGANGUR ^EILAGA nótt! Þú ert upphafid að árstimans helgasía degi, i minnisbók aldanna merkasta blað, sem máð geta tímarnir eigi. Andlegum breytir þú vetri í vor, vekur í hjörtunum traust og þor. Vetrarins, árstimans indœlust rós oss ert þú, jólatíð bjarta; vonarblitt, huggandi, vermandi Ijós vekurðu’ i mannlegu hjarta. Fagnaðarboðið, sem fylgir þjer, friðinn og náðina með sjer ber. X. S. e'ft

x

Jólakver

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.