Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 37

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 37
Nokkrir frakkneskir aðalsmenn sátu einu sinni, á sjóferð milli Calais og Dover, inni í lyftingu skipstjóra og fengu sjer þar í staupinu; þá var hurðinni lokið upp, og Poliver greifi kom inn til þeirra. „Herrar mínir“, sagði hann, „jeg kem beint frá óæðra farrúmi, og þar sá jeg svo hryggilega sjón sorgar og fátæktar, að jeg get ekki sofnað út frá henni fyr en jeg hefi reynt að bæta eitthvað úr henni. Á meðal far- þega er fátæk kona, sem hefir nýlega mist mann sinn, og er nú á heimleið til sveitar sinnar með sex veikluleg^ Það besta: (þegar stafirnir koma í rjettri röð) TJI AÖÐ HÁR JSL ASÍ RMK

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.