Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 32

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 32
30 JÓLAKVER 1528 %« um, hugsunum og hugboðum, sem komu í hug okk- ar beggja? Nei, það er ekki dýr og maður, sem hafa horfst í augu. Það eru eins sköpuð augu, sem hafa lýst sömu hugsunum, af því að hvorutveggju eru sköpuð af sama eina, óendanlega og óskiftanlega upphafinu. III. Spörfuglinn. Jeg var að koma af veiðum og gekk skógargöt- una. Hundurinn minn hljóp á undan mjer. Alt í einu hægði hann á sjer og læddist eftir götunni, eins og hann sæi bráð. Jeg horfði eftir götunni, og kom þá auga á spör-

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.