Jólakver - 01.12.1928, Page 32

Jólakver - 01.12.1928, Page 32
30 JÓLAKVER 1528 %« um, hugsunum og hugboðum, sem komu í hug okk- ar beggja? Nei, það er ekki dýr og maður, sem hafa horfst í augu. Það eru eins sköpuð augu, sem hafa lýst sömu hugsunum, af því að hvorutveggju eru sköpuð af sama eina, óendanlega og óskiftanlega upphafinu. III. Spörfuglinn. Jeg var að koma af veiðum og gekk skógargöt- una. Hundurinn minn hljóp á undan mjer. Alt í einu hægði hann á sjer og læddist eftir götunni, eins og hann sæi bráð. Jeg horfði eftir götunni, og kom þá auga á spör-

x

Jólakver

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.