Jólakver - 01.12.1928, Síða 32

Jólakver - 01.12.1928, Síða 32
30 JÓLAKVER 1528 %« um, hugsunum og hugboðum, sem komu í hug okk- ar beggja? Nei, það er ekki dýr og maður, sem hafa horfst í augu. Það eru eins sköpuð augu, sem hafa lýst sömu hugsunum, af því að hvorutveggju eru sköpuð af sama eina, óendanlega og óskiftanlega upphafinu. III. Spörfuglinn. Jeg var að koma af veiðum og gekk skógargöt- una. Hundurinn minn hljóp á undan mjer. Alt í einu hægði hann á sjer og læddist eftir götunni, eins og hann sæi bráð. Jeg horfði eftir götunni, og kom þá auga á spör-

x

Jólakver

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.