Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 14

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 14
12 JÓLAKVER 1928 „Jeg,— hefi verið að sauma við og við, og hlusta á óhljóðin í veðrinu — og jeg hefi verið voðalega hrædd“. Svo fór rödd hennar að skjálfa, eins og hún ætlaði að meðganga einhvern glæp. „Veistu, að hún Anna, sem á heima í hrörlega kof- anum hjer rjett hjá er dáin? Hún hlýtur að hafa dáið skömmu eftir að þú fórst frá henni. Hún hefir látið eftir sig tvö börn, Jón og Magðalenu. Drengurinn er nýbyrjaður að ganga, en telpan er farin að tala. Hún var víst mjög fátæk, vesalings konan, eða var það ekki?“ Maðurinn varð grafalvarlegur. Hann tók af sjer blauta húfuna, kastaði henni í eitt hornið og klóraði sjer bak við eyrað. J ólavörar! J ólaver ð! Kaffi-, Matax-, Þvottastell — Blómsturvasar — Mjmdastyttur — Silfurplettvörur — Ávaxtaskálar og Hnifar — Manicure-, Bursta- og Saumasett — Spil — Kerti — Dömuveski — Kuðungakassar — Spilapeningar — Skautar — Jólatrjesskraut og mörg hundruð tegundir af Leikföngum, flest ný- komnar vörur, áreiðanlega lægsta verð borgarinnar. K. Eínarsson & Björnsson Bankastræti 11.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.