Jólakver - 01.12.1928, Síða 14

Jólakver - 01.12.1928, Síða 14
12 JÓLAKVER 1928 „Jeg,— hefi verið að sauma við og við, og hlusta á óhljóðin í veðrinu — og jeg hefi verið voðalega hrædd“. Svo fór rödd hennar að skjálfa, eins og hún ætlaði að meðganga einhvern glæp. „Veistu, að hún Anna, sem á heima í hrörlega kof- anum hjer rjett hjá er dáin? Hún hlýtur að hafa dáið skömmu eftir að þú fórst frá henni. Hún hefir látið eftir sig tvö börn, Jón og Magðalenu. Drengurinn er nýbyrjaður að ganga, en telpan er farin að tala. Hún var víst mjög fátæk, vesalings konan, eða var það ekki?“ Maðurinn varð grafalvarlegur. Hann tók af sjer blauta húfuna, kastaði henni í eitt hornið og klóraði sjer bak við eyrað. J ólavörar! J ólaver ð! Kaffi-, Matax-, Þvottastell — Blómsturvasar — Mjmdastyttur — Silfurplettvörur — Ávaxtaskálar og Hnifar — Manicure-, Bursta- og Saumasett — Spil — Kerti — Dömuveski — Kuðungakassar — Spilapeningar — Skautar — Jólatrjesskraut og mörg hundruð tegundir af Leikföngum, flest ný- komnar vörur, áreiðanlega lægsta verð borgarinnar. K. Eínarsson & Björnsson Bankastræti 11.

x

Jólakver

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.