Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 23

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 23
JÓLAKVER 1928 21 sátuð nákvæmlega í sama stað og jeg var vanur að sitja, og jeg vissi, hvernig mundi vera ástatt fyrir yður. Mjer var ljóst, að ef jeg hefði ekki orðið fyrir þessu láni, sæti jeg máske enn á sama bekknum og áður. En segið þjer mjer nú, munduð þjer ekki vilja koma heim með mjer og vera hjá mjer um jólin?“ Flækingurinn virtist eiga í stríði við sjálfan sig. Hann tók um ennið og gaut hornauga til þessa nýja fjelaga síns. „Atvikin eru undarleg", tautaði hann. ,,Fyrir nokkrum mínútum sat jeg á bekknum þarna og formælti yður. Jeg formælti bæði yður og öllum þeim, sem eru sólarmegin í lífinu, meðan jeg og önnur úr- hrök mannfjelagsins verða að þola hungur og kulda. Mjer hafði aldrei dottið í hug, að auðmenn gætu verið góðir. En það er ef til vill vegna þess, að þjer hafið HÚSMÆÐUR! Biðjið um vörur frá h.f. Efnagerð Reykjavíkur, þegar þjer pantið til J Ó L A N N A. Salan á okkar vörum fer altaf vax- andi, og er það best trygging fyrir gæðum varanna. H.f. Efnagerð Reykjavíktír.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.